Skip to content

piratar/hjalp.piratar.is

Folders and files

NameName
Last commit message
Last commit date

Latest commit

 

History

19 Commits
 
 

Repository files navigation

Píratar þarfnast þín!

Píratar spjalla mikið saman á Facebook og er til fjöldinn allur af hópum þar.

Það er hins vegar mikilvægara að fólk skrái sig í kosningakerfið okkar, og kjósi þar!

Það er ekkert mál að skrá sig, þú þarft einungis að vita íslykilinn þinn

  • Þegar þetta er skrifað eru um 13.000 manns á Facebook hóp sem heitir Pírataspjallið, en aðeins 2.634 í kosningakerfinu!
  • Ef þú ert skráður notandi í Kosningakerfinu, þá skaltu nota það til að auðkenna þig á Málefnaspjallið

Hvernig er hægt að hjálpa?

  1. Mæta á fundi: https://piratar.is/vidburdur
  2. Lesa um Píratakóðann, Stefnu og Grunngildi: https://github.com/piratar/stefna
  3. Kjósa í Kosningakerfinu og taka þátt í Spjallinu.
  4. Ef þú ert með frían Github aðgang, þá er meðal annars hægt að hjálpa með hluti eins og t.d:
    • Laga stafsetningarvillur á þessari síðu, og öllum þeim sem eru á https://github.com/piratar/
    • Bæta við nýjum upplýsingum og skjölun
    • Þróa kosningakerfið (krefst forritunarkunnáttu í Python/Django eða HTML/CSS)

Kerfi Pírata:

Tól Pírata:

Píratar nota ýmis tól fyrir samskipti og skipulag, or reynum við að notast við Frjálsan hugbúnað. Hér fyrir neðan eru tól sem við getum mælt með. (Listinn gæti tekið örum breytingum)

Skipulag:

  • NextCloud
  • hackmd.io - Ritill til að skrifa Markdown í rauntíma samvinnslu með öðrum.

Samskipti:

  • Signal
  • Telegram - Með fyrirvara því það er í eigu fyrirtækis?

Tölvupóstur:

  • ProtonMail ókeypis, dulkóðaður tölvupóstur, gerður af fólkinu hjá CERN

About

Byrjunarsíða - hjálparsíða

Resources

Stars

Watchers

Forks

Releases

No releases published

Packages

No packages published